Veiðimyndir

Einar Falur Ingólfsson

Veiðimyndir

Kaupa Í körfu

ÓÐINN Sigþórsson, formaður Landssambands veiðifélaga, sagði á málþingi um stöðu stangveiðinnar, að á síðustu árum hefðu veiðileyfasalar verið komnir með of mörg egg í sömu körfu MYNDATEXTI Enn einn laxinn úr Rangánum. Martin Bell landar vænum fiski í Ármótahyl í Eystri-Rangá

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar