Gullfoss
Kaupa Í körfu
GULLFOSS er ávallt tignarlegur á að líta og ekkert síður í klakaböndum og vetrarskrúða en það vakti athygli ljósmyndara í gær að lítið vatn er í fossinum. Allar líkur eru taldar á að lítið vatnsrennsli stafi af óvenju miklum þurrkum á sunnan- og vestanverðu landinu að undanförnu. Skv. upplýsingum Veðurstofunnar hefur veðurlag verið óvenju stöðugt undanfarnar vikur og austan- og norðaustanáttir verið ríkjandi með mjög úrkomulitlu veðri um landið suðvestanvert. Horfur eru þó á að þetta sé að breytast og er því spáð að úrkomusvæðið sé að færast inn á suðvestanvert landið með slyddu eða snjókomu til að byrja með, en síðan slyddu eða jafnvel rigningu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir