Ísland - Frakkland 23:22

Kristján Kristjánsson

Ísland - Frakkland 23:22

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKA handknattleikslandsliðið vann fyrrverandi heimsmeistara Frakka í öðrum vináttulandsleik liðanna í KA-heimilinu á Akureyri síðastliðinn sunnudag. Lokatölur urðu 24:23 og skoraði Dagur Sigurðsson sigurmarkið sekúndu fyrir leikslok. MYNDATEXTI: Einar Örn Jónsson skorar eitt af fjórum mörkum gegn Frökkum á Akureyri. Einar Örn lék vel í báðum leikjunum um helgina. (Einar Örn Jónsson skorar eitt marka sinna gegn Frökkum. mbl. Kristján.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar