Indlandsmót

Einar Falur Ingólfsson

Indlandsmót

Kaupa Í körfu

ÞAÐ má með sanni segja að raunveruleikinn hafi blasað við íslenska landsliðshópnum þegar flogið var inn yfir Bombay og að flugvellinum þar. Leikmennirnir sem sátu við gluggann í þotu Emirates hrópuðu upp er flogið var yfir fátækrahverfin. MYNDATEXTI: Atli Eðvaldsson landliðsþjálfari og Ásgeir Sigurvinson gægjast út um glugga rútunnar sem flutti knattspyrnulandsliðið gegnum fátækrahverfið við alþjóðlega flugvöllinn við Bombay og heim á hótel eftir rúmlega sólarhrings ferðalag. Bakvið þá er m.a. Böðvar Örn Sigurjónsson læknir. ( Mumbai, 8. janúar 2001. Atli Eðvaldsson landliðsþjálfari og Ásgeir Sigurvinnson gægjasr út um glugga rútunnar sem flutti knattspyrnulandsliðið gegnum fátækrahverfið við alþjóðlega flugvöllin við Mumbai, og heim á hótel eftir rúmlega sólarhrings ferðalag. Bakvið þá er Böðvar Örn Sigurjónsson læknir.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar