Indlandsmót

Einar Falur Ingólfsson

Indlandsmót

Kaupa Í körfu

Indriði Sigurðsson og Gylfi Einarsson, leikmenn með norska úrvalsdeildarliðinu Lilleström í Noregi, komu ekki með landsliðshópnum til Indlands eins og ráð var fyrir gert þegar landsliðshópurinn hélt frá Íslandi á sunnudagsmorguninn. MYNDATEXTI: Landsliðsmennirnir Veigar Páll Gunnarsson, Kjartan Antonsson og Gunnleifur Gunnleifsson bera á sig moskítóvörn fyrir utan flugstöðina í Bombay á Indlandi í gærmorgun, en unglingsstúlka með barn í fanginu biður þá um peninga. (Mumbai, 8. janúar 2001. Landsliðsmennirnir Veigar Páll Gunnarsson, Kjartan Antonsson og Gunnleifur Gunnleifsson bera á moskítóvörn fyrir utan flugstöðina í Mumbai, en unglingsstúlka með barn í fanginu biður þá um peninga)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar