Indlandsmót

Einar Falur Ingólfsson

Indlandsmót

Kaupa Í körfu

SÁ sem hefur borið hitann og þungann af ferð íslenska landsliðsins til Indlands, þar sem íslenska landsliðið tekur þátt í Aldamótamótinu í knattspyrnu, er tvímælalaust Halldór B. Jónsson, varaformaður Knattspyrnusambands Íslands og aðalfararstjóri liðsins hér á Indlandi. MYNDATEXTI: Fulltrúi Sahara knattspyrnumótsins tók á móti íslenska knattspyrnulandsliðinu þegar það kom eftir rúmlega sólarhringsferð til Mumbai, eins og Bombay er nú kölluð. Eftir að embættismenn höfðu yfirfarið vegabréf leikmanna, og stimplað í þau, dreifði hann þeim aftur meðal hópsins. Hér rýnir Jón Gunnlaugsson fararstjóri í vegabréf Sævars Þórs Gíslasonar en aftar er Halldór B Jónsson, varaformaður KSÍ, að aðstoða Sigurvin Ólafsson. (Mumbai, 8. janúar 2001. Fulltrúi Sahara knattspyrnumótsins tók á móti íslenska knattspyrnulandsliðinu, þegar það kom eftir rúmlega sólarhringsferð til Mumbai, eins og Bombay er nú kölluð. Eftir að embættismenn höfðu yfirfarið vegabréf leikmanna og stimplað í þau, dreifði hann þeim aftur meðal hópsins. Hér rýnir fararstjórinn Jón Gunnlaugsson í vegabréf Sævars Þórs Gíslasonar en aftar er Halldór B Jónsson, varaformaður KSí að aðstoða Sigurvin Ólafsson.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar