Embla Sigurgeirsdóttir

Embla Sigurgeirsdóttir

Kaupa Í körfu

Embla Sigurgeirsdóttir listamaðurvar aðeins tólf ára barn þegar móðir hennar og báðar ömmur féllu frá með nokkurra mánaða millibili. Síðar eignaðist hún verulega fjölfatlaða dóttur með öllum þeim áskorunum sem því fylgja og þegar sonur hennar steig fram sem hinsegin tóku við flóknir erfiðleikar sem hún átti aldrei von á. Embla fæddist árið 1978 í Uppsala í Svíþjóð og var yngst fjögurra systkina en faðir hennar, Sigurgeir Steingrímsson, starfaði þar sem lektor í íslensku við Uppsala-háskóla og móðir hennar,Helga Gunnarsdóttir, var í framhaldsnámi í tónmennt

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar