Hólsá

Guðlaugur J. Albertsson

Hólsá

Kaupa Í körfu

Fossar Verði af fyrirhugaðri Hólsvirkjun í Tálknafirði mun vatnið verða leitt frá stíflu ofarlega í Hólsdal og að stöðvarhúsi niðri við sjó. Fossarnir eru ofan við þorpið og verður væntanlega minna vatn í þeim en nú er.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar