Seljahlíð - Eftir Covid 19

Seljahlíð - Eftir Covid 19

Kaupa Í körfu

þríeykisganga íbúa hjúkrunarheimilisins Seljahlíðar Hjúkrunarheimilið Seljahlíð Heimilisfólk og starfsfólk fór í svokallaða þríeykisgöngu í kringum heimilið í sumar, þegar kórónuveirufaraldrinum slotaði um hríð. Gangan var til heiðurs Þórólfi, Ölmu og Víði. Íbúar hjúkrunarheimila verða sífellt veikari þegar þeir flytja inn á heimilin og dvelja þar skemur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar