Eldgos í Grímsvötnum
Kaupa Í körfu
Agnar Davíðsson bóndi á Fossum í Landbroti fékk aðstoð við að koma fé inn í fjárhús á bænum Fé hefur drepist á áhrifasvæði gossins og fuglar þagnað - Linnulítið öskufall á Suðausturlandi er farið að taka sinn toll af búpeningi og fuglum en í gær bárust fréttir af því að sauðfé hefði fallið á bænum Arnardranga í Landbroti. Gunnar Þorkelsson, héraðsdýralæknir á Kirkjubæjarklaustri, segir líklegt að dauða fjárins megi rekja til öskufallsins þó að það sé ekki fast í hendi. Óvíst sé hvort hræ fáist til rannsóknar. Ferðir á milli bæja eru erfiðar vegna öskukófsins. „Það tók fjórar atrennur að komast í eina [vitjun] í dag.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir