Ráðhúsið Barnakórar

Ráðhúsið Barnakórar

Kaupa Í körfu

Sex hundruð leikskólabörn stigu á svið í Ráðhúsinu í Reykjavík ásamt forskólanemendum í Tónskóla Sigursveins Sungin voru lög eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson við undirleik nemenda hljómsveitar Tónskóla Sigursveins. Tónleikarnir eru liður í Barnamenningarhátíðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar