Indland - Kona og barn

Ragnar Axelsson

Indland - Kona og barn

Kaupa Í körfu

Daybreak in the old bazaar in Delhi, India. Gamla Delhi. Dögun. Móðir og barn SVIPMYND FRÁ INDLANDI Sör, sör, monní sör," segja þau og benda á magann. Krakkarnir hópast í kringum mig. Fríðleikinn skín í gegnum skítug andlitin. Augun eru biðjandi og aumkvunarverður svipurinn kallar fram samúð. MYNDATEXTI: Gamla Delhi. Dögun. Móðir og barn. Daybreak in the old bazaar in Delhi, India. Gamla Delhi. Dögun. Móðir og barn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar