Eldgosið Geldingadölum að kvöldi 1. júní 2021

Eldgosið Geldingadölum að kvöldi 1. júní 2021

Kaupa Í körfu

Hraunið úr eldgosinu breiðir úr sér jafnt og þétt. Hraun var í gær farið að teygja sig úr Geldingadal í átt að gönguleiðinni upp á fellið, sem hefur verið vinsæll útsýnisstaður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar