Njörður S. Jóhannsson - líkan Farsæll

Njörður S. Jóhannsson - líkan Farsæll

Kaupa Í körfu

Njörður S. Jóhannsson á Siglufirði var á dögunum að enda við gerð enn eins stórglæsilegs líkansins af gömlu Fljótaskipi, núna frá 17. öld, en hann hefur undanfarin ár verið að skrá þessa merku sögu á þennan óvenjulega hátt, að leyfa fólki að horfa á þetta berum augum í stað þess að lesa, og að þessu sinni varð fyrir valinu fley, sem hann hafði tvívegis áður reynt að smíða en gefist upp í bæði skiptin. Það bar nafnið Farsæll.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar