Katla Netflix

Ljósmynd/Lilja Jónsdóttir

Katla Netflix

Kaupa Í körfu

Guðrún Ýr Eyfjörð, GDRN, þreytir frumraun sína sem leikkona í Netflixþáttunum Kötlu. Hún segir margt líkt með tónlist og leiklist og stefnir á að blanda þessu tvennu saman í framtíðinni. Það tók leikstjórann, Baltasar Kormák, aðeins tíu mínútur að sjá að Guðrún Ýr væri rétta manneskjan í hlutverk Grímu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar