Skip á sundunum
Kaupa Í körfu
Skrautbúin skip fyrir landi, rétt eins og listaskáldið góða ort SnekkjanA, sem lónað hefur fyrir utan ýmsa staði landsins síðustu vikurnar, er nú komin til Reykjavíkur og var í gær úti á sundunum. Frábært sjónarhorn að snekkjunni er frá listaverkinu Sæfarinu, þar sem margir voru í gær og virtu fyrir sér þetta stóra fley sem er 143 metra langt, 25 metra breitt og möstrin þrjú hátt í 100 metra há. Fyrst sást skúta þessi við Akureyri, en hefur einnig lónað við Húsavík, Ísafjörð og Keflavík. Hin snekkjan sem nú er fyrir utan Reykjavík, nærri A, er Le Grand Bleu sem er eign rússneska ólígarkans Eugenes Shvidlers. Sú er 113 metrará lengd og meðal stærri glæsisnekkja sem siglt er um öll heimsins höf
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir