Vigri heldur til veiða eftir Sjómannadagshelgi

Vigri heldur til veiða eftir Sjómannadagshelgi

Kaupa Í körfu

Út til veiða Skuttogarinn Vigri RE-071 hélt út til veiða á mánudaginn eftir vel heppnaða sjómannadagshelgi. Skreyttu skipverjar Vigra með fánum, líkt og tilefninu sæmdi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar