Dagur villtra blóma.

Unnur Karen

Dagur villtra blóma.

Kaupa Í körfu

Blóm Dagur hinna villtu blóma var haldinn hátíðlegur í gær. Af því tilefni leiddi garðyrkjufræðingur hjá grasagarðinum göngu um Laugarnesið þar sem fjallað var um gróður svæðisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar