Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir hjúkrunarforstjóri

Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir hjúkrunarforstjóri

Kaupa Í körfu

Mikið hefur mætt á Ragnheiði Ósk Erlendsdóttur,framkvæmdstjóra hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, undanfarna mánuði en hún hefur orðið andlit mestu bólusetningarherferðar Íslands-sögunnar í Laugardalshöllinni.Hún segir aðgerðina hafa gengið ótrúlega vel, þökk sé samstilltu átaki allra sem að málum hafa komið og hugarfari þjóðarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar