Félag fuglaáhugamanna - Kelduhverfi

Hafþór Hreiðarsson

Félag fuglaáhugamanna - Kelduhverfi

Kaupa Í körfu

Stofnað hefur verið Félag fuglaáhugamanna í Þingeyjarsýslum og eru félagar nú 17 talsins. Stjórn þess skipa Aðalsteinn Örn Snæþórsson úr Kelduhverfi sem er formaður og Húsvíkingarnir Gaukur Hjartarson og Þorkell Lindberg Þórarinsson. MYNDATEXTI: Séð yfir Kelduhverfi: Votlendið fyrir botni Öxarfjarðar er mjög fuglaríkt og spennandi svæði fyrir fuglaskoðara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar