Á sjóketti á Skjálfanda

mbl/ Hafþór Hreiðarsson

Á sjóketti á Skjálfanda

Kaupa Í körfu

Skjálfand iMannlífið við höfnina á Húsavík er fjölskrúðugt á góðviðrisdögum. Hér er sjóköttur á fleygiferð og úti á Skjálfanda siglir skútan Ópal með ferðamenn í hvalaskoðun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar