Akureyringar og ferðamenn sleikja sólina fyrir utan Brynjuís

Þorgeir Baldursson

Akureyringar og ferðamenn sleikja sólina fyrir utan Brynjuís

Kaupa Í körfu

Akureyri Bæjarbúar og gestir sleiktu sólina í gær, í orðsins fyllstu merkingu, fyrir utan Brynjuís í suðurbænum. Hitinn fór upp undir tuttugu gráðurnar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar