Ríkisráðsfundur

Unnur Karen

Ríkisráðsfundur

Kaupa Í körfu

Ríkisráðsfundur var haldinn á Bessastöðum í gærmorgun, en venjan er að ríkisráð komi saman minnst tvisvar sinnum á ári. Var á fundinum farið yfir þær lagatillögur sem hver ráðherra hefur lagt fram á undangengnu ári, en auk þess ræddu forseti og ríkisstjórn þá stöðu sem komin er upp í kórónuveirufaraldrinum hér á landi. Var líklega um síðasta ríkisráðsfund kjör- tímabilsins að ræða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar