Trjáklippingar í klíðunum

Trjáklippingar í klíðunum

Kaupa Í körfu

Þegar kemur að því að klippa niður stór tré í garðinum er vissara að fá til þess fagmenn, líkt og þá sem voru nýverið að störfum í Hlíðunum. Þar var tré tekið snyrtilega niður og fylgdist aðstoðarmaður vel með félaga sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar