Lögreglan og Síminn

Þorkell Þorkelsson

Lögreglan og Síminn

Kaupa Í körfu

Síminn hvetur til umferðaröryggis. SÍMINN afhenti lögreglunni í Reykjavík handfrjálsan búnað fyrir 100 lögreglumenn í jólagjöf á fimmtudag. Með gjöfinni vill Síminn leggja sitt af mörkum til þess að stuðla að umferðaröryggi í framtíðinni. MYNDATEXTI: Þórarinn V. Þórarinsson færði Böðvari Bragasyni búnaðinn. (lögreglan fær 100 stikki af handfrjálsum búnaði að göf frá landssímanum.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar