Listráð Ýmis, húss Karlakórs Reykjavíkur

Þorkell Þorkelsson

Listráð Ýmis, húss Karlakórs Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Listráð og þriggja kvenna faghópur FORMAÐUR hins nýskipaða listráðs Karlakórs Reykjavíkur er Þórunn Sigurðardóttir og segir hún það hlutverk listráðsins að velja ungt afburðafólk í tónlist, hvort heldur er söngvara eða hljóðfæraleikara, sem hljóta eigi styrk til tónleikahalds í Ými./Það má til gamans geta þess að faghópinn skipa þrjár konur, þær Rut Ingólfsdóttir, Elín Ósk Óskarsdóttir og Þórunn Sigurðardóttir. MYNDATEXTI: Nýskipað Listráð Ýmis að loknum fyrsta fundi sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar