Ólympíumót fatlaðra 2020 - 2021 Paralympics

mbl.is/Víðir Sigurðsson

Ólympíumót fatlaðra 2020 - 2021 Paralympics

Kaupa Í körfu

Róbert Ísak Jónsson - Íslandsmet í 200 metra fjórsundi og sjötta sæti Ánægður Róbert Ísak Jónsson fagnar Íslandsmetinu í 200 metra fjórsundi að loknu úrslitasundinu í Tókýó í gær. Hann náði sjötta sætinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar