Dagmál efnahagsmál

Hallur Hallsson

Dagmál efnahagsmál

Kaupa Í körfu

Dagmál Í umræðu um efnahagsmál er komið víða við. Bergþór Ólason frá Miðflokki, Kristrún Frostadóttir frá Samfylkingu og Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir frá VG. Ágreiningur er milli frambjóðendanna um hvaða leiðir skuli farnar í skattheimtu. Miðflokkur telur nógu langt gengið, ólíkt Samfylkingu og VG.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar