Bandarísk kafbátaleitavél æfir aðflug og snertilendingar á Akure

Bandarísk kafbátaleitavél æfir aðflug og snertilendingar á Akure

Kaupa Í körfu

Bandarísk kafbátaleitavél æfir aðflug og snertilendingar á Akureyrarflugvelli Æfing Nýverið æfði bandarísk kafbátaleitarvél aðflug og snertilendingar á Akureyrarflugvelli. Á sama tíma var einkaþota á vellinum en slíkir farkostir hafa verið tíðir hér á landi í sumar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar