Ísland - Norður Makedónía - Landsleikur

Ísland - Norður Makedónía - Landsleikur

Kaupa Í körfu

Andri Lucas Guðjohnsen skoraði sitt fyrsta mark fyrir íslenska landsliðið í fótbolta er hann tryggði liðinu stig með jöfnunarmarki í 2:2- jafntefli gegn Norður-Makedóníu í undankeppni HM á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Með markinu fetaði hann í fótspor föður síns, Eiðs Smára Guðjohnsen, og Arnórs Guðjohnsen, afa síns. Birkir Bjarnason og Birkir Már Sævarsson spiluðu báð- ir sinn 100. landsleik.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar