Fiskbúð

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fiskbúð

Kaupa Í körfu

"SKATA er minn uppáhaldsmatur, en ég borða hana samt eingöngu á Þorláksmessu. Saltaða og kæsta; það er best," sagði Katrín Sverrisdóttir Thoroddsen, sem var stödd í Fiskbúðinni Hafrúnu í þeim erindagjörðum að kaupa skötu. MYNDATEXTI: Katrín Sverrisdóttir Thoroddsen borðar uppáhaldsmatinn sinn eingöngu á Þorláksmessu, saltaða og kæsta skötu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar