Árni Rúnar og Andri

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Árni Rúnar og Andri

Kaupa Í körfu

Skotleikurinn Quake er með vinsælli tölvuleikjum sem litið hafa dagsins ljós. Id Software, framleiðandi leiksins, hefur gefið út þrjá opinbera leiki en hundruð breyttra netútgáfna eru í notkun. Svokölluð Quake-samfélög hafa vaxið í kringum leikinn þar sem spilendur skipta sér í ýmsar fylkingar. MYNDATEXTI: Árni Rúnar Kjartansson hux-klani og Andri Óskarsson MBI-klani eru iðnir við að spila Quake á Netinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar