Jólakúla

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jólakúla

Kaupa Í körfu

Einstakt jólaskraut JÓLAKÚLUR af öllum stærðum og gerðum streymdu inn í verslunina Völustein í nóvember en þá stóðu eigendur hennar í fyrsta sinn fyrir samkeppni um bestu heimagerðu jólakúluna. Kúlurnar héngu allar til sýnis í tvær vikur í versluninni og gafst almenningi þá kostur á að greiða þeim fallegustu atkvæði sitt. MYNDATEXTI: 1. sæti Verk Sigrúnar G. Ólafsdóttur í Reykjavík var verðlaunað fyrir einstaka vandvirkni, djarfa litasamsetningu, flókna útfærslu og fyrirmyndarfrágang.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar