Krónustríð

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Krónustríð

Kaupa Í körfu

Lágvöruverðsverslanir keppast um að bjóða lægsta verðið Ávextir og grænmeti á krónu kílóið Það var handagangur í öskjunni í þeim verslunum sem heimsóttar voru í gær. Viðskiptavinir Krónunnar og Bónuss fylltu körfur sínar af ávöxtum og grænmeti sem kostaði frá 1 krónu upp í 9 krónur kílóið. MYNDATEXTI: Snezana Zivojinovíc og Snezana Milutinovic voru að kaupa tómata og aðrar grænmetistegundir. Þær sögðust gera innkaupin þar sem verðið væri lægst. Að þessu sinni sögðust þær ætla að matreiða ýmislegt úr grænmetinu og sjóða til dæmis tómatana í súpur og pottrétti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar