Tolli gerir myndverk úr nýu hrauni Fagradalsfjalls

Tolli gerir myndverk úr nýu hrauni Fagradalsfjalls

Kaupa Í körfu

Listaverk Jón Ólafsson (t.v.) og Tolli virða fyrir sér listaverkið sem gert er úr nýju hrauni sem límt er á álplötu með epoxý. LED-ljós gefa rauðan bjarma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar