Gengið í hrauni - Suðurland - Eldhraun

Gengið í hrauni - Suðurland - Eldhraun

Kaupa Í körfu

Haustjafndægur Haustið skall á af fullum þunga í gær með alvörulægð. Haustjafndægur eru í kvöld kl. 19.21 þegar dagur og nótt verða jafnlöng. Hér er gengið um úfið Eldhraun á Suðurlandi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar