Þingflokkur VG eftir kosningavöku.

Ari Páll

Þingflokkur VG eftir kosningavöku.

Kaupa Í körfu

Nýbakaðir og örþreyttir þingmenn Vinstri grænna komu saman í þingflokksherbergi sínu í gær eftir langa vökunótt og örlítinn lúr, þar sem drukkið var lútsterkt kaffi og farið yfir stöðuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar