Dómkirkjan

Morgunblaðið/Óttar Geirsson

Dómkirkjan

Kaupa Í körfu

Matthildur Bjarnadóttir var vígð til prests í gær. Athöfnin fór fram í Dómkirkjunni og sá biskup íslands Agnes M. Sigurðardóttir, um vígsluna. Margir prestar eru í fjölskyldu Matthildar og nokkrir þeirra voru vígsluvottar. Er hún nú æskulýðsprestur við Garðasókn í Garðabæ

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar