Ísland - Serbía handknattleikur handbolti kvenna landslið

Óttar Geirsson

Ísland - Serbía handknattleikur handbolti kvenna landslið

Kaupa Í körfu

Kvennalandsliðið í handknattleik lék einn sinn besta leik á síðustu árum þegar liðið vann nokkuð óvæntan sigur á sterku liði Serbíu í undankeppni EM 23:21 í gær. Leikið var á Ásvöllum í Hafnarfirði þar sem unnið er að viðgerðum á Laugardalshöllinni vegna vatnsskemmda. Sigurinn þýðir að íslenska liðið gæti blandað sér í baráttuna um sæti á EM sem fram fer í desember

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar