Eyrarrokk á Akureyri

Margrét Þóra

Eyrarrokk á Akureyri

Kaupa Í körfu

Sumarliði Helgason, Helgi Gunnlaugsson og Rögnvaldur Bragi bera hitann og þungann af tónlistarhátíðinni Eyrarrokki sem fram fer á Akureyri um helgina. Þar stíga á svið nokkra hljómsveitar sem gerðu garðinn frægan í eina tíð. Félagarnir stefna á að um árlegan viðburð verði að ræða í bæjarlífinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar