Lionsklúbburinn Þór

Jim Smart

Lionsklúbburinn Þór

Kaupa Í körfu

Gáfu Tjaldanesi heitan pott FÉLAGAR í Lionsklúbbnum Þór fögnuðu 6. janúar sl. 45 ára afmæli klúbbsins með því að afhenda Tjaldanesheimilinu í Mosfellsbæ heitan pott til afnota fyrir vistmenn. MYNDATEXTI: Þórsfélagar og íbúar á Tjaldanesi við afhendingu heita pottsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar