Bláskotta

Jóhann Óli Hilmarsson

Bláskotta

Kaupa Í körfu

Hér er mynd af skottunni. Hún er mjög kvik og gerði lítið af því að sitja fyrir. Þó sat hún kyrr í nokkrar sekúndur á grein og sýndi sig, en annars kann hún best við sig inní greinaþykkni. Minnir á hegðun músarrindils, en hún er kvikari. Bláskotta á Stokkseyri Tegundin verpir frá Finnlandi í vestri og austur að Kyrrahafi. Fuglarnir fara almennt til vetursetu á Indlandi og austur til Japan

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar