Ísland - Kýpur

Unnur Karen

Ísland - Kýpur

Kaupa Í körfu

Annar stórsigur í undankeppni HM 2023 Ísland vann afar öruggan 5:0 sigur á Kýpur í undankeppni HM kvenna í knattspyrnu á Laugardalsvellinum í gær Hér sjást þær Dagný Brynjarsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir fagna marki í gær en þær skoruðu fyrstu tvö mörk Íslands. Í baksýn má sjá Amöndu Andradóttur sem fékk tækifæri í byrjunarliðinu en hún er ekki orðin 18 ára gömul. Ísland á enn eftir einn leik á þessu ári en hann verður á Kýpur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar