Húsavíkurkirkja bleik í október

Hafþór Hreiðarsson

Húsavíkurkirkja bleik í október

Kaupa Í körfu

Bleikt Húsavíkurkirkja, líkt og margar aðrar byggingar víða um land, hefur verið böðuð bleikum ljósum í október, til að minna á árvekniátak vegna krabbameins hjá konum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar