Repjusláttur við Gunnarsholt á Suðurlandi
Kaupa Í körfu
Kornbændur landsins eru að ljúka þreskingu um þessar mundir. Bændurnir í Laxárdal hófu að þreskja hveiti um helgina, til að nýta þurrkinn og eru að ljúka uppskerustörfum í dag með því að þreskja nepju. Hveitiuppskeran er ágæt, að sögn Björgvins Þórs Harðarsonar, en þó heldur lakari en á síðasta ári. Bændurnir nota megnið af korninu í svínafóður. Hluti þess er raunar tekinn frá og notaður í matvæli, í pizzur sem seldar eru úr Pizzavagninum og í rasp á svínasnitsel í kjötvinnslu Korngríss sem fyrirtækið rekur í Árnesi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir