Sigurjón Bragi Geirsson

Sigurjón Bragi Geirsson

Kaupa Í körfu

Sigurjón Bragi Geirsson kokkur sem verður fulltrúi Íslands í Bocuse d'Or á næsta ári. Spenntur Sigurjón Bragi Geirsson starfar sem yfirkokkur á Héðinn kitchen & bar í Vesturbænum. Hann mun á næstunni einbeita sér að undirbúningi fyrir undankeppni matreiðslukeppninnar Bocuse d’Or í Búdapest í mars.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar