Öryrkjar og verkalýðsforysta hittast

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Öryrkjar og verkalýðsforysta hittast

Kaupa Í körfu

Fulltrúar launþegasamtaka og eldri borgara áttu í gær viðræðufund með framkvæmdastjóra Öryrkjavandalagsins Stuðningi lýst við öryrkja en beðið með aðgerðir Talsmenn eldri borgara og helstu launþegasamtaka í landinu ætla að koma saman á ný til fundar með Öryrkjabandalaginu eftir að frumvarp um greiðslu örorkubóta hefur verið kynnt á Alþingi. Einhugur var í hópnum um að ríkisstjórnin hefði brugðist rangt við dómi Hæstaréttar. MYNDATEXTI: Garðar Sverrisson, formaður Öryrkjabandalagsins, ræðir við Ólaf Ólafsson, formann Félags eldri borgara í Reykjavík, fyrir fundinn með launþegasamtökunum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar