Öryrkjar og verkalýðsforysta hittast
Kaupa Í körfu
Fulltrúar launþegasamtaka og eldri borgara áttu í gær viðræðufund með framkvæmdastjóra Öryrkjabandalagsins Stuðningi lýst við öryrkja en beðið með aðgerðir Talsmenn eldri borgara og helstu launþegasamtaka í landinu ætla að koma saman á ný til fundar með Öryrkjabandalaginu eftir að frumvarp um greiðslu örorkubóta hefur verið kynnt á Alþingi. Einhugur var í hópnum um að ríkisstjórnin hefði brugðist rangt við dómi Hæstaréttar. MYNDATEXTI: Halldór Björnsson, starfandi forseti ASÍ, fyrir miðri mynd, kynnir sér gögn fyrir fundinn með Öryrkjabandalaginu ásamt Magnúsi Norðdahl, lögmanni ASÍ, lengst til vinstri. Fjær eru Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, og Gísli Helgason frá Öryrkjabandalaginu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir