Undirbúningsnefnd kjörbréfanefndar - Borgarnes

Undirbúningsnefnd kjörbréfanefndar - Borgarnes

Kaupa Í körfu

Birgir Ármannsson - Undirbúningsnefnd kjörbréfanefndar Alþingis - Vettvangsferð nefndarinnar í Borgarnes - Kosningaklúður í Norð Vestur kjördæmi Vettvangsferð leiddi í ljós ákveðin frávik Nefndarstörf Svandís Svavarsdóttir og Hanna Katrín Friðriksson, fulltrúar VG og Viðreisnar í nefndinni, voru með í för í Borgarnesi. Vinna undirbúningskjörbréfanefndar er komin langt á veg og gagnaöflun því sem næst lokið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar