Dýralæknir með blaðamannafund

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Dýralæknir með blaðamannafund

Kaupa Í körfu

Yfirdýralæknir segir að farið hafi verið að reglum þegar heimilað var að flytja inn írskt nautakjöt Ekkert bendir til að riðusmit sé í nautavöðvum HALLDÓR Runólfsson yfirdýralæknir segir að það sé sitt mat að engin hætta á riðusmiti hafi fylgt innflutningi á írskum nautalundum, sem fluttar voru til landsins í lok síðasta árs. Vísindamenn séu sammála um að kúariðusjúkdómurinn, sem m.a. hefur greinst á Írlandi, berist ekki með úrbeinuðu nautakjöti. MYNDATEXTI: Halldór Runólfsson yfirdýralæknir (t.v.) og Guðmundur B. Helgason ráðuneytisstjóri kynntu afstöðu landbúnaðarráðuneytisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar